miðvikudagur, október 27, 2010

Furðuvera

Sést hefur til veru sem hefur hreiðrar um sig í efri byggðum Breiðholts. Talið er að þetta sé tímabundið ástand en þessi vera hefur tekið upp á því að ráfa í neðri byggðir hverfisins, m.a. í ætisleit og til að ná tenginu við umheiminn.

1 ummæli:

Villi sagði...

Furðuveran notar þó a.m.k. rétta tölvutegund...