mánudagur, febrúar 21, 2011

Veisluhelgi

Logi Snær fékk sannarlega afmælishelgi núna um helgina.

Laugardagur: Hann og bekkjarbróðir hans héldu saman veislu í Krakkahöllinni í Krepputorgi þar sem hinum drengjunum í bekknum var boðið.
Sunnudagur: Fjölskyldukaffið/afmælisveislan.

Næsta partý eftir rúman mánuð.Engin ummæli: