laugardagur, september 17, 2011

„og svo spýta“

10 dagar í það að ég verði búinn að uppfylla eitt af áramótaheitum síðustu tveggja ára. Heiti sem hefur hingað til gengið illa að uppfylla.

Get ekki sagt að ég hlakki til.

2 ummæli:

Jóhanna sagði...

Er það tannlækna heimsokn eða???

Tommi sagði...

Flúorskolun?