laugardagur, september 29, 2012

Áramótaheitið hangir, eða plankar, enn...

Plankaæfing dagsins í dag búin, tvöhundruð-sjötugasta-og-þriðja daginn í röð.
Aðeins, innan gæsalappa, níutíu-og-þrír dagar eftir. 

Engin ummæli: