föstudagur, ágúst 25, 2006

Harði stuðningsmaðurinn

Við vorum á ÍR vellinum núna um daginn að horfa á ÍR - Huginn. Þar fór Logi Snær á kostum.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég held þetta sé ekki að virka
sagði hann ekki bara áfram liverpool

Nafnlaus sagði...

Neibb þetta er ekki að virka hjá mér heldur..... Er hann að segja hátt og skýrt yfir alla aftur og aftur "Jóhanna frænka er langbest"

Davíð Hansson Wíum sagði...

Á að virka núna...

Nafnlaus sagði...

Það var rétt, ánægður með minn mann, ÁFRAM MANCHESTER