þriðjudagur, október 31, 2006

Meira af Bonnie

Smellum inn Bonnie Tyler lag mitt nr. 2, af því að ég er í stuði fyrir að opinbera meira af mínum furðulegheitum. Nánari útskýringar í tónlistapistlinum hérna fyrir neðan.Daft punk - One more time
Gjörsamlega óskiljanlegt af hverju ég er að fíla þetta lag. Ég peppast allur upp þegar ég heyri þetta lag. Þetta er einhver franskur diskodúett sem mættu m.a. í viðtal í Kastljósið á RÚV með bréfpoka á hausnum því þeir vilja ekki vera í sviðsljósinu, eða eitthvað. Hef heyrt eitthvað annað með þessum gæjum en get ekki sagt að ég sé að fíla það. Engan veginn. Nema þetta lag.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

En around the world'??? Mun betra en þessi sori

Davíð Hansson Wíum sagði...

Nei, ég er t.d. alls ekki að fíla around the world. Svona er maður klikkaður í soranum

Nafnlaus sagði...

Come on sko þetta er alveg glatað sko