fimmtudagur, febrúar 01, 2007

Ekki öll vitleysan eins

Þetta staðfesti bara grun minn, að við Becks ættum eitthvað meira sameiginlegt en það sem ég tíundaði hérna í pistli um daginn. Enda hef ég oftar en ekki verið stöðvaður úti á götu og beðinn um eiginhandaráritun, svo sláandi svipur er með okkur. Ég verð að hafa samband við karlinn og bjóðast til að vera tálbeita fyrir alla papparazzana svo hann geti fengið smá breathing space. Gegn vægu gjaldi vitaskuld.

Veit ekki með hina á listanum, skiptir ekki öllu því þeir eru ekki eins líkir mér og Becks.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Mikið ertu klikkaður kæri bróðir...

Nafnlaus sagði...

Marlboro-maðurinn er valkostur nr. 2 eða hvað....? :)

Nafnlaus sagði...

hehehehehehee