miðvikudagur, nóvember 28, 2007

Fleiri gestir

Jóhanna og Aron Kári eru stödd í Reykjavík, það fer ekki fram hjá neinum. Hún bauð sér í kvöldmat hérna í Eyjabakkanum og hafði kjötsúpu og kók úr krafsinu. Aron Kári var hinsvegar svona la-la sáttur, fór svolítið eftir því hversu langt var í mömmu.

Hérna erum við í lagiHérna er fulllangt í múttu

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þessi gestur situr allavega ekki upp í sófa með fartölvu og lætur ekki heyra í sér. Veit hvað hann vill...
Hlakka til að sja ykkur bráðum
Kv Inga