sunnudagur, nóvember 18, 2007

McVæl

Af hverju hugsa menn ekki áður en þeir opna munninn? Vill bara benda Hr. McLeish á að hinn línuvörðurinn flaggaði fyrst á rangstöðu þegar Ítalir áttu að með réttu að komast í 0:2 og hélt svo flagginu niðri þegar Skotarnir jöfnuðu metin með rangstöðumarki.

En það er vitaskuld ekki talað um það í Skotlandi, starfskraftar hans eru velnothæfir á skoskri grund í framtíðinni.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sammála síðasta ræðumanni, áfram Ítalía