sunnudagur, desember 23, 2007

Casualties of Christmas

Jólatréð komst upp í gær. Afföllin voru þrjár jólakúlur og ein nammiskál.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Það var vonandi búið að borða allt nammið úr skálinni áður en hún brotnaði :-)

Gleðileg jól
Kv
Inga og Gunni