Eitthvað skildi hann þó ekki vesenið í pabba sínum í morgun sem þurfti endilega vera að þvo honum í framan og laga til hárið hans. Drengurinn lét þetta gullkorn flakka við það tilefni:
„Pabbi, ég þarf ekki að vera fínn á fyrsta skóladaginn, ég þarf bara að vera ég.“
Þetta er náttúrulega alveg priceless.
1 ummæli:
awwww sæti sæti skólastrákur :)
Skrifa ummæli