laugardagur, ágúst 14, 2010

Vinstri eða hægri, nema hvorttveggja sé

Er nýjasta guttinn örvhentur eða rétthentur, örvfættur eða réttfættur? Þetta eru pælingar sem koma upp á yfirborðið öðru hvoru hérna á heimilinu og var meira að segja efni í smá pistil -HÉRNA- í vor. Síðan þá hefur maður farið úr vinstri yfir til hægri og aftur til baka en er ekki miklu nær.

Strákurinn var í smástuði í dag og þá greip karlinn hreyfimyndavélina. Örvfættur eða réttfættur?

Myndbandið er -HÉRNA-

2 ummæli:

Jóhannan sagði...

Það sést alveg greinilega að krakkinn er örfættur :)
Þið þurifð ekki að pæla í þessu meira :))

Villi sagði...

Tvífættur