miðvikudagur, janúar 26, 2011

Óttarlegt bla er þetta

Vakna.

Kem mannskapnum út úr húsinu.

Vinna.

Ræktin ef ég nenni.

Heim.

Borða.

Horfi á handbolta eða finn mér eitthvað annað til dundurs.

Sofa.

Vakna.

Kem mannskapnum út úr húsinu.

Vinna.

Ræktin ef ég nenni.

Heim.

Borða.

Horfi á handbolta eða finn mér eitthvað annað til dundurs.

Sofa.

Vakna.

Kem mannskapnum út úr húsinu.

Vinna.

Ræktin ef ég nenni.

Heim.

Borða.

Horfi á handbolta eða finn mér eitthvað annað til dundurs.

Sofa.

Vakna.

Kem mannskapnum út úr húsinu.

Vinna.

Ræktin ef ég nenni.

Heim.

Borða.

Horfi á handbolta eða finn mér eitthvað annað til dundurs.

Sofa.

Vakna.

Kem mannskapnum út úr húsinu.

Vinna.

Ræktin ef ég nenni.

Heim.

Borða.

Horfi á handbolta eða finn mér eitthvað annað til dundurs.

Sofa.

2 ummæli:

Villi sagði...

Þetta kallast koppí og peist líf...

þín ástkæra systir sagði...

Hey það er sko hellingur að gerast þarna inná mili sko það er ekki minnst einu orði á MIG.... ég sem kem alltaf að horfa á boltann með þér... pff Davíð nú er ég móðguð sko og kem ekki á morgun að horfa á handboltann sko......

PS ætla vestur í bæ annað kvöld í hvítvínsboð geturu skutlað og sótt mig verð ská á móti Hagamel 33
Knús þín elskuleg systir