sunnudagur, desember 24, 2006

Jólin koma

Sjónvarpsdagskráin, stemmingin í útvarpinu, lyktin sem er að færast yfir húsið, spenningur meðal drengjanna, það er allt sem bendir til þess að jólin séu að koma. Eða næstum allt...

Engin ummæli: