föstudagur, desember 12, 2008

Fjésbók

Verð bara að koma því frá mér að karlinn fór í fyrsta skipti á Facebook síðu í kvöld. Tel líklegt að ég sé í einhverjum minnihlutahóp hvað þetta varðar enda hálf þjóðin eða svo með svona síðu hef ég heyrt.

Get ekki sagt að ég hafi misst mig í hrifningu en skil svo sem að einhverjum finnist þetta sniðugt. Ég held nú samt að maður sé nú ekkert á leiðinni í þetta samfélag en aldrei að segja aldrei. Varla samt.

Engin ummæli: