sunnudagur, desember 14, 2008

Til sveinka

Eftirfarandi bréf bíður sveinkunum á hverju kvöldi í öðrum skónum sem prýðir eina gluggakistuna á þessu heimili. Veit ekki hvort eitthvað klikkaði í uppeldinu en síðan hvenær var það „refsing“ að fá mandarínu?

Yndislegt samt.

Kæri Jólasveinn.

Ef ég myndi vera óþekkur myndi ég helst þiggja mandarínu frekar enn kartöflu. Helst vil ég samt bíla, plaköt, risa blýant, dvd mynd og tússliti. Ég vona að þú skiljir skriftina mína.

Kv. Ísak.

P.S. Vinsamlega skildu þetta eftir.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hehehehehe þetta minnir bara á Glám og Skrám...

Kæri Jóli...