sunnudagur, desember 14, 2008

Ísak Máni á tónleikum

Ísak Máni var að spila á tónleikum í Seljakirkju í gær. Svona smá update fyrir þá sem ekki vita þá er drengurinn að spila á píanó og byrjaði á því hjá tónmenntakennaranum í Breiðholtsskóla. Sá kennari er snúinn til annarra starfa og því var brugðið á það ráð að sækja um fyrir hann í Tónskóla Eddu Borg. Þar hóf hann nám núna í haust og var að taka þátt í sínum fyrstu tónleikum á vegum Tónskólans. Tók Göngum við í kringum fjórhent með kennaranum sínum, henni Ragnhildi.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Lang flottastur :o)
Kveðja, Inga