Mér fannst samt réttast að gæta fyllsta jafnréttis hérna og fyrst Ísak Máni fékk videóbrot birt af sér í stórræðum á milli stanganna á ÍR-marki þá þurfti mamma hans að fá sömu meðhöndlun:
laugardagur, apríl 21, 2007
Fyllsta jafnrétti
Sigga var að keppa í dag með ÍR á svokölluðu Drottningarmóti þeirra ÍR-inga. Bullandi stemming hjá öllum og gaman að þessu. Ég er samt ekki viss um hvernig hún verður í skrokknum á morgun, það kemur allt í ljós, en rosalega fannst henni gaman. Meira um það á síðunni hennar. Ég smellti inn eitthvað af myndum á myndasíðuna.

Mér fannst samt réttast að gæta fyllsta jafnréttis hérna og fyrst Ísak Máni fékk videóbrot birt af sér í stórræðum á milli stanganna á ÍR-marki þá þurfti mamma hans að fá sömu meðhöndlun:
Mér fannst samt réttast að gæta fyllsta jafnréttis hérna og fyrst Ísak Máni fékk videóbrot birt af sér í stórræðum á milli stanganna á ÍR-marki þá þurfti mamma hans að fá sömu meðhöndlun:
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Sigga megagella hér á ferð... Go sigga go FLOTTUST
Engin smá drottning þessi í markinu, og engin smá tilþrif. Ég segi bara eins sú sem hefur svoooo mikið vit á fótbolta, Go Sigga go....þú ert lang flottust
Skrifa ummæli