laugardagur, apríl 28, 2007

Létt gleði

Sumt í lífinu gleður manns litla hjarta. Sumt meira en annað. Sumt er kannski meiri léttir en annað.Þetta er nú samt ekki nema hluti af pakkanum. En gleður samt manns litla hjarta. Kannski meiri léttir en annað.

1 ummæli:

Villi sagði...

Til hamingju með þetta.

En sæmilegasta vísitölubreyting á þessu tímabili sem tók að greiða lánið. Byrjaði í 1.463 og endaði í 5.305. Sem sagt þessar síðustu krónur sem þið voruð að borga höfðu meira en þrefaldast - og engir vextir inni í því..