laugardagur, maí 01, 2010

Framfarir


Uppskeruhátíð hjá körfuknattleiksdeild ÍR var haldin í dag. Ísak Máni fékk viðurkenningu fyrir mestu framfarirnar í flokknum sínum, annað árið í röð held ég bara. Þá hljóta menn að vera að gera eitthvað rétt. Þjálfarinn kallaði hann upp á svið sem stórskyttuna. Það þótti drengnum ekki leiðinlegt. Og ekki mér heldur ef út í það er farið.

4 ummæli:

Inga sagði...

Ísak Máni er lang flottastur og til hamingju með viðurkenninguna.
Kveðja frá Köben

Gulla sagði...

Frábært

Gulla sagði...

Var ekki föðubróðir hans eitthvað í körfubolta í den??


:-)

johanna sagði...

Geggað flott hjá stráksa :))))