föstudagur, júlí 02, 2010

N1 mótið á Akureyri - dagur 3


KR-leikurinn í dag fór ekki nógu vel. Rosalega finnst okkur leiðinlegt að tapa fyrir KR. 3 sigurleikir og 3 tapleikir duga bara í úrslitakeppni um sæti 9-12 sem verða á morgun. Gæti verið verra en fyrirfram voru menn búnir að gæla við meiri toppbaráttu.

Svona er þetta stundum. Það er kannski fegurðin við boltann, hlutirnir fara ekki alltaf eins og ráð var gert fyrir.

Engin ummæli: