föstudagur, júlí 02, 2010

Plásturinn farinn


Mér skilst að lækninum á Akureyri hafi fundist það frábær hugmynd að hjúkrunarfræðineminn í fjölskyldunni fengi það hlutverk að pikka alla saumana þrjá úr hausnum á Loga áður en við förum heim. Svona til að spara okkur ferðina upp á Sjúkró.

Þetta verður spennandi.

1 ummæli:

Villi sagði...

Er ekki spurning að draga fram vídeóvél til að ná nú vel svipbrigðum hjúkrunarfræðinemans við þessa athöfn?